Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
keyrslulota
ENSKA
campaign
DANSKA
kampagne
SÆNSKA
kampanje
FRANSKA
campagne
ÞÝSKA
Kampagne
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] A rebuild between campaigns without a significant change in furnace requirements or technology and in which the furnace frame is not significantly adjusted and the furnace dimensions remain basically unchanged.

Skilgreining
[en] the period during which a blast furnace is in continuous operation; the period between the blow-in and the blow-out of a blast furnace (IATE)

Rit
v.
Skjal nr.
32012D0134
Athugasemd
Gler- og málmiðnaður; notkunarlota bræðslu- eða háofns frá kyndingu og þangað til slökkt er á honum. Bræðsluofnar eru í notkun í nokkur ár í senn. Eftir hverja slíka lotu fer fram eftirlit, viðgerð, ef við á, og hreinsun áður en kveikt er á honum aftur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira